Viðurlag

From Icelandic Parsed Historical Corpus (IcePaHC)
Jump to: navigation, search

Viðurlagi má skipta í lýsingarviðurlag og atviksviðurlag (Jakob Jóh. Smári 1920:90).

Lýsingarviðurlag

  • eldri systurnar, Signý og Ása, áttu sældardaga (Þjs.)
  • var honum fenginn til fylgdar einn Staðar húskarla, ungur og hvatskeytlegur, 18 eða 19 vetra (Sþ.)
  • þar átti Stéfán, vinur minn, unnustu (O. Bj.)

Atviksviðurlag

  • skildusk nú vinir (Hkr.)
  • ok henni þjóna þær, er meyjar andask (Sn. E.)
  • og unnu þeir eiðana fúsir (Þjs.)
  • og hefir hann farið villur (Huld)