Málfræðiheiti

From Icelandic Parsed Historical Corpus (IcePaHC)
Revision as of 08:59, 21 March 2011 by Einarfs (Talk | contribs)

(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Fengið m.a. frá Höskuldi Þráinssyni (2005:709-714). Nokkur máldæmi fengin frá Jakob Jóh. Smára (1920), Eiríki Rögnvaldssyni (1990)

Erlent heiti Íslenskt heiti Dæmi
ablativus sviptifall svipta konung völdum, ræna mann heilsunni, leyna konuna því
abstract case óhlutstætt fall
accomplishment aðgerð
accusativus þolfall
accusativus cum infinitivo þolfall með nafnhætti Ég tel Jón vera skemmtilegan
achievement atburður
act-out-task aðgerðapróf
addressee sá sem talað er til
adjective phrase, AP lýsingarorðsliður, LL
adjoin to hengja við
adjunct viðhenging
adverbial clause atvikssetning Þetta var þegar María kyssti Svein
agent gerandi Jón lamdi Gunnu
agentive gerandi Jón lamdi Gunnu
agrammatism málfræðistol
agreement samræmi
agreement phrase samræmisliður
Aktionsart verknaðargerð
anaphor bindifornafn
anaphoric reference endurvísun
antecedent undanfari
aphasia málstol
apposition viðurlag
appositive hliðstæður
arbitrary ótiltekinn
abitrary reference ótiltekin vísun
argument rökliður
argument structure rökformgerð
aspect horf
aspectual classes verknaðarflokkar
aspectual verbs horfasagnir
assertion staðhæfing
assertive staðhæfing
assign úthluta
assign case úthluta falli
associate of the expletive leppfélagi, síðfrumlag, röklegt frumlag Það hafði verið steypireyður í flóanum
attribute einkunn
attributive hliðstæður; lýsandi
auxiliary verb hjálparsögn
benefactive njótandi, velgjörðaþegi
beneficiary njótandi, velgjörðaþegi
binary branching system tvígreiningarkerfi
binary X-bar system tvígreinda X-liðakerfið
binding condition bindiskilyrði
binding domain bindisvið
binding principle bindilögmál
bottom-up neðansækinn
bound bundinn
bridge verb brúarsögn
camera angle sjónarhorn
case fall
case assignment úthlutun falls
case government fallstjórn
case marking fallmörkun
causal clause orsakarsetning
causative pair orsakarpar
causative verb orsakarsögn
causer valdur
center embedding miðleitin undirskipun
check gáta, tékka
chunk baggi
chunking böggun
clause setning, klausa
clause bounded klausubundinn
cleft sentence klofningssetning
clitic dindill
cohesion samloðun
coindexation, coindexing sammörkun
coindexed sammarkaður
coindexed with sammarkaður við
comitative fylgja (no.)
command skipun
comment ummæli
commitment ábyrgð
comparative clause samanburðarsetning
competence málkunnátta, málhæfni
complement fylliliður
complement clause fallsetning Ég held að Jón komi ekki
complementary distribution fyllidreifing
complementizer tenging, tengiorð
complementizer phrase tengiliður
complex NP constraint hamla samsetts nafnliðar *Víking trúi ég ekki [NP þeirri staðhæfingu [CP að Fram vinni ___]]
complex NP shift færsla þungra nafnliða
concessive clause viðurkenningarsetning
concord sambeyging, samræmi
conditional clause skilyrðissetning
conjunction samtenging
conjunctivus irrealis óraunveruleikatengingar
commissives binding (sem talgjörð)
consecutio temporum tíðasamræmi
constituent setningarliður
constituent negation liðneitun
constituent-command liðstýring
constraint grammar hömlumálfræði
constraint hamla
content (as thematic role) innihald (sem merkingarhlutverk)
context-free phrase structure rules samhengisfrjálsar liðgerðarreglur
contrastive dislocation andstæðusveifla
control stjórnun
control infinitive stýrinafnháttur
control verb stýrisögn
conversation analysis samtalsgreining
coordinate structure constraint hamla hliðtengdra liða *Leppalúða hefur hann rætt við [Grýlu og ___]
coordination hliðskipun
copula tengisögn
copy eftirmynd, kópía
coreference samvísun
coreferential samvísandi
dative alternation/shift skipti á þágufalli og fersetningarlið
dativus þágufall
declarations framkvæmdir, yfirlýsingar (sem talgjörðir)
deep parsing djúpþáttun
deep structure, D-structure djúpgerð, d-gerð
default case sjálfgefið fall
definite ákveðinn
degree adverbs áhersluatviksorð, stigsatviksorð
deictic reference bendivísun
deontic reading grunnmerking háttarsagnar
dependency hæði
derivation afleiðsla
derive from leiða af
descriptive reading lýsandi merking
descriptive grammar lýsandi málfræði
determiner phrase ákveðniliður
developmental delay of binding principle B fornafnatregða
direct object beint andlag
directives stýringar (sem talgjörð)
discourse analysis orðræðugreining
discourse oriented language samræðureglnamál
discourse particle orðræðuögn
discourse theory samræðufræði
disjoint reference sundurvísun
ditransitive tveggja andlaga sögn
ditransitive verb tveggja andlaga sögn
direct object beint andlag
direct question bein spurning
dominate vera fyrir ofan (í formgerð)
dual tvítala
durative dvalarmerking
dyadic tvírúmur
triadic þrírúmur
heuristic strategy hjálparaðferð
echo question bergmálsspurning
ECM (exceptional case marking) afbrigðileg fallmörkun
effector valdur
E-language ytra mál, ytra byrði máls
ellipsis brottfall
embedded undirskipaður
empathy perspective sjónarhorn
endocentric byggður utan um höfuð
epistemic reading möguleikamerking
eðistemic sense möguleikamerking
exceptional case marking afbrigðileg fallmörkun
existential constructions tilvistarsetningar
existential sentence tilvistarsetning Það hafði verið steypireyður í flóanum
existentials tilvistarsetningar Það hafði verið steypireyður í flóanum
existential reading tilvistarmerking Það eru nokkrar steypireyðar í flóanum
expectation vænting
experiencer skynjandi, reynandi
expletive leppur, gervifrumlag
expletive middle leppmiðmynd
expletive passive leppþolmynd
expressives tjáningar (sem talgjörð)
extended progressive aspect útvíkkað framvinduhorf Ég er ekki að skilja þetta
external language (E-language) ytra mál, ytra byrði máls
extraposition fráfærsla Galíleó hélt því fram [að jörðin snerist um sólina]
factive emotive predicates tilfinningaþrungnar staðreyndasagnir
factive verbs staðreyndasagnir
fake reflexive Hann hló sig máttlausan
feedback endurgjöf
flow of information upplýsingaflæði
focus brennidepill
focus phrase brennidepilsliður
free frjáls
function hlutverk, virkni
functional grammar hlutverkamálfræði
functional projection formliður
functional syntax hlutverkasetningafræði, fúnksjónalismi
gapping götun
generative grammar málkunnáttufræði, reglumálfræði, málmyndunarfræði, generatíf málfræði
generic reading almenn merking Steypireyðar geta orðið 30 metra langar
genitivus objectivus andlagseignarfall
genitivus partitivus hlutaeignarfall
genitivus subjectivus frumlagseignarfall
genre textategund
gerund sagnarnafnorð
given information gefnar upplýsingar, gamlar upplýsingar
goal mark
global aphasia algjört málstol
grammatical category málfræðiformdeild
grammatical function málfræðilegt hlutverk, málfræðilegt hlutverk
grammatical meaning málfræðileg merking
grammatical relation málfræðihlutverk, málfræðilegt hlutverk
grammatical role málfræðihlutverk, málfræðilegt hlutverk
grammatical tagger málfræðilegur markari
head höfuð
Head Driven Phrase Structure Grammar (HPSG) orðstýrð hlutverkamálfræði
head-final með hausinn á eftir þess vegna, jap. bókinni í
head movement hausfærsla
head movement constraint hausfærsluhamla
head-initial með hausinn á undan vegna þess, í bókinni
heavy NP postposing frestun þungra nafnliða
heavy NP shift frestun þungra nafnliða
Holmberg’s Generalization alhæfing Holmbergs
homophonous samhljóma
human language mannlegt mál
hypercorrection ofvöndun
I-language innra mál, innra byrði máls
imperative boðháttur
impersonal passive ópersónuleg þolmynd
impersonal present participle ópersónulegur lýsingarháttur nútíðar
impersonal verb ópersónuleg sögn
inalienable possession óaðskiljanleg eign augun í mér, þakið á húsinu
incorporate innlima
incorporation innlimun
increment viðbót
indefinite óákveðinn
indefinite subject postposing frestun óákveðins frumlags
independent reference sjálfstæð vísun
index vísir
indirect object óbeint andlag Hann gaf henni bókina
indirect question óbein spurning, spurnaraukasetning
individual level predicate varanlegur eiginleiki
infl(ection) position beygingarpláss
infinitival relative tilvísunarnafnháttur
infinitive stage nafnháttarstig
inflection phrase beygingarliður
information structure upplýsingaform, upplýsingagildi
instrument verkfæri
instrumental verkfærisfall, tólfall
interactional linguistics samskiptamálfræði
internal language (I-language) innra mál, innra byrði máls
intonation tónfall
intonational completion tónfallslota
intransitive verb áhrifslaus sögn
inversion umsnúningur (andlaga)
I-position beygingarpláss
island eyja
island constraint eyjahamla
it-relative það-tilvísun
judgment task matspróf
language technology tungutækni
left adjunction vinstri viðhenging
left branch condition hamla vinstri kvists
left dislocation vinstri sveifla María, hana þekki ég ekki neitt
left periphery vinstri jaðar
lexical blocking orðasafnshamla
lexical case orðasafnsfall
lexical category lesorð, inntaksorð
Lexical Functional Grammar (LFG) orðstýrð hlutverkamálfræði
lexical meaning orð-/lesmerking
lexical projection lesliður
license valda
locally bound bundinn á staðnum
location staður (sem merkinarhlutverk)
locative staðarfall
logical subject röklegt frumlag
long distance reflexive langdrægt afturbeygt fornafn
long distance reflexivization (LDR) langdræg afturbeyging
main verb aðalsögn
malefactive mótgjörðaþegi
manner háttur (sem merkingarhlutverk)
mark mark (sem merkingarhlutverk)
marked merktur, markaður
matrix clause móðursetning
measure mál (sem merkingarhlutverk)
merge fella saman
metalanguage mál til að tala um mál, yfirmál
minimal projection lágmarksvörpun
minimality constraint lágmarkshamla
modal particle háttarögn
modal verb háttarsögn
modality háttarmerking, háttalag
modifier ákvæðisorð
monadic predicate einrúm umsögn
monotransitive verb áhrifssögn sem tekur eitt andlag
mood háttur
morphological case beygingarlegt fall
movement constraint færsluhamla
multiple adjunction fjöltenging, fjölviðhenging
narrative inversion frásagnarumröðun
narrow scope þröngt merkingarsvið
negation phrase neitunarliður
negative polarity items neikvæðnisorð
nominal expression nafnliður
nominativus nefnifall
non-overt ósagður
non-referential ekki tilvísandi
non-restrictive ekki afmarkandi
non-specific reading ótiltekin merking
noun phrase nafnliður
NP-movement nafnliðarfærsla
null subject núllfrumlag
numeral reading tölumerking, fjöldamerking
object controlled andlagsstýrður
object shift andlagsfærsla, andlagsstökk
obligatorily reflexive skyldubundið afturbeygður
obligatorily reflexive verb skyldubundið afturbeygð sögn Jón missteig sig, *Jón missteig Gunnu; barma sér, skammast sín, ræskja sig
old and new information gamlar og nýjar upplýsingar
old information gamlar upplýsingar
open words fylgiorð
parameter færibreyta
parse þátta
parse tree þáttunartré
parsing þáttun
particle ögn
particle movement agnarfærsla
particle verb agnarsögn
partitive reading hlutamerking Tvær steypireyðanna eru meira en 30 metra langar
passive þolmynd Myndin var sýnd
path leið (sem merkinarhlutverk)
patient þolandi
pedagogical grammar kennslumálfræði
perceiver skynjandi
perfect lokið horf, núliðin tíð
perfective aspect lokið horf
performance málbeiting
performative verb framkvæmdasögn
phrase structure liðgerð
phrase structure rule liðgerðarregla
pied piping (rottu)smölun, lokkun Við þennan mann hef ég aldrei talað ___
place staður (sem merkingarhlutverk)
pluralia tantum fleirfaldstala, fleirfaldsorð, orð sem eru aðeins til í fleirtölu skæri, buxur
point of view sjónarhorn
postposed sem hefur verið frestað
pragmatics málnotkunarfræði, aðstæðufræði
predicate umsögn
predicate adjective sagnfylling sem er lýsingarorð
predicate logic umsagnarökfræði
predicate noun sagnfylling sem er nafnorð
preposition stranding forsetninarstrand/-ströndun, forsetning skilin eftir Þennan mann hef ég aldreið talað við ___
prepositional phrase forsetningarliður
prepositional verb forsetninarsögn (sögn sem tekur forsetningarlið sem fyllilið)
prescriptive grammar forskriftarmálfræði
presuppose setja sem forskilyrði
presupposition forskilyrði
privot words möndulorð
PRO FOR
PRO-theorem FOR-kenningin
probabilistic parsing líkindaþáttun
processing overload yfirálag, ofurálag á málkerfið
pro-drop fornafnsfelli
pro-drop languages fornafnsfellimál
progressive aspect framvinduhorf, sífellt horf, dvalarhorf
projection vörpun
pronoun fornafn
pronomen reflexivum afturbeygt fornafn
pronominal fornefna
pronoun fornafn
pseudo-passive gerviþolmynd
psychologically real sálfræðilega raunverulegur
punctual verb augabragðssögn
purpose clause tilgangssetning
purpose infinitive tilgangsnafnháttur
quantifier magnorð, kvantari
quantifier phrase magnliður, kvantaraliður
quirky case furðufall
raising lyfting
raising infinitive lyftingarnafnháttur
reason ástæða (sem merkingarhlutverk)
recipiency viðtaka hlustanda
recipient viðtakandi
reciprocal pronoun gagnverkandi fornafn hver/hvor annar
reference tilvísun
reference grammar málfræðihandbók
referential tilvísandi
referential expression vísiliður
reflexive pronoun afturbeygt fornafn sig, sér, sín
registry skrá, umræðuefnaskrá
regression hypothesis afturhvarfskenningin
relative clauses tilvísunarsetning
relative complementizer tilvísunartenging
restrictive afmarkandi
result clause afleiðingarsetning
R-expression vísiliður
rheme rema
right dislocation hægri sveifla Ég ætla að koma honum á óvart, honum Aladdín
right periphery hægri jaðar
root reading grunnmerking (háttarsagnar)
root sense grunnmerkin (háttarsagnar)
scope merkingarsvið, svið
scrambling stokkun
SE-anaphors einföld bindifornöfn
secondary predicate sagnfylling með andlagi
selectional restriction valhamla
SELF-anaphors samsett bindifornöfn
self-repeat endurtekning eigin orða
semantic role merkingarhlutverk
semi-factive verbs staðreyndasögn
sentence setning, málsgrein
sentence adverb setningaratviksorð
sentence negation setningarneitun
sentential subject constraint frumlagssetningarhamla *Þetta segir Jón að [CP hvort ___ gangi eða ekki] skipti engu máli
shallow parsing grunnþáttun
shortest move constraint hamla stystu færslu
simultaneous speech e-ð sagt samtímis
situation type ástandsflokkur
small clause smásetning
source uppspretta (sem merkinarhlutverk)
spec-head relationship vensl höfuðs við ákvæðislið
specific reading tiltekin merking
specifier ákvæðisliður
specifier-head relationship (spec-head relationship) vensl höfuðs við ákvæðislið
speech act talgjörð
speech act theory talgjörðafræði
stage directions sviðsleiðbeiningar
stage level predicate tímabundinn eiginleiki
state ástand
statistical model tölfræðilegt líkan
structural case formgerðarfall
stylistic fronting stílfærsla
stylistic inversion stílfærsla
structure formgerð
subordinating undirskipandi
conjunction undirskipandi samtenging
subject frumlag
subject controlled frumlagsstýrður
subject gap frumlagseyða
subject postposing frumlagsfrestun
subject-to-object raising frumlagslyfting í andlagssæti
subject-prominent languages frumlagsmál
subjunctive mood viðtengingarháttur
subordinated undirskipaður
supinum sagnbót
surface structure yfirborðsgerð
syncretism samfall
syntactic case setningarlegt fall
syntactic role setningarhlutverk
tag hali
tag-question halaspurning
telic sem hefur tiltekinn endapunkt
temporal clause tíðarsetning
tense agreement tíðasamræmi
tense phrase tíðarliður
that-trace effect -sporsáhrif
thematic case merkingarlega skilyrt fall, reglufall
theme þema
theoretical grammar kennileg málfræði
time (as thematic role) tími (sem merkingarhlutverk)
top-down ofansækinn
topic kjarni, umræðuefni
topic phrase kjarnaliður
topicalization kjarnafærsla
topic-prominent language umræðuefnismál
trace spor
transformational grammar ummyndanamálfræði
transition relevant place skiptistöð
transitive expletive leppsetning með áhrifssögn
true expletive raunverulegur leppur
true factive verbs raunverulegar staðreyndasagnir
truth value sannleiksgildi
turn constructional unit lotubygging
UG algildismálfræði
unaccusative verb þolfallsleysissögn
underlying structure baklæg gerð, grunngerð
ungrammatical málfræðilega rangur, ótækur
universal grammar algildismálfræði
utterance segð
V2 sögn í öðru sæti, S2, so-2
variable breyta
verb particle sagnarögn
verbs of believing álitssagnir
verbs of saying talsagnir
vocativus ávarpsfall
voice mynd
VP-shell skel, sagnliðarskel
V-to-C sagnfærsla í tengipláss, S-í-T
V-to-I sagnfærsla í beygingarpláss, S-í-B
V-to-T sagnfærsla í tíðarpláss, S-í-Tíð
weather expression veðurlýsing, veðurfarssögn rigna, hvessa, snjóa
wide scope vítt merkingarsvið
X-bar system X-liðakerfið
X'-system X-liðakerfið
zero-level category grunnliður
zero-level predicate órúm umsögn
zero-level projection grunnliður